Stimplagerðin • Síðumúli 21 • Selmúlamegin • 108 Reykjavík
Sími 533 6040 • Fax 533 6041
Kt. 550376-0196
Vsk. nr. 24071

stimplar@stimplar.is

Elsta stimplagerð landsins
Stimplagerðin var stofnuð árið 1955 og er því elsta stimplagerð landsins.
Hún var stofnuð af Bergi Thorberg prentara og var lengst af til húsa á Vatnsstígnum í Reykjavík. Árið 1976 keyptu núverandi eigendur Stimplagerðina af Bergi og hafa rekið hana síðan. Fyrstu árin á Vatnsstígnum en síðustu 6 árin í Síðumúla 21, Selmúlamegin. Árið 1999 var stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar sameinuð Stimplagerðinni. Stimplagerðin hefur einnig um árabil framleitt hverskonar skilti úr innbrenndu áli og býður nú einnig ígrafin skilti úr plasti og messing.
Til baka
| Stimplagerðin ehf | Síðumúla 21 | Selmúlamegin | Sími: 533 60 40 | Fax: 533 60 41 | stimplar@stimplar.is